Velkomin

Litla Kaffistofan

Við veginn síðan 1960

Litla Kaffistofan on Oil Canvas

Takk fyrir samfylgdina ♥

28. júní 2025 var okkar síðasti hefðbundni opnunardagur  hjá okkur.

Við fjölskyldan erum búin að eiga fjögur yndisleg ár hér á okkar uppáhalds Litlu Kaffistofu en nú er kominn tími til að sigla á önnur mið 

Við viljum þakka ykkur öllum kærlega fyrir viðskiptin og velvildina frá því við opnuðum árið 2021 og það er með trega sem við systur kveðjum þetta fjölskylduverkefni okkar en við erum líka spenntar að takast á við ný verkefni.