allt á veisluborðið

Er veisla fram undan?

Hvort sem það er afmæli eða Europartý, við erum með kræsingar á borðið.

Mynd af bruchettum

Við græjum veislumat fyrir allskonar tilefni á sanngörnu verði. Hægt er að skoða úrvalið hérna neðar á síðunni.

Endilega vertu í sambandi við okkar hvað þú átt von á mörgum gestum og hvað þig vantar á veisluborðið þitt og við komum til baka með gott verð fyrir veisluna.

Heitur matur

Heitt rúllubrauð

Heitt rúllubrauð

m/ skinku og aspas.
8-10 manna.

Súpugrunnur mexíkó

Súpugrunnur

Tilvalið bæði sem fiskisúpa eða kjúklingasúpa. Bætt við því próteini sem valið er ásamt rjóma og vökva eftir smekk.

Grunnurinn gefur af sér 10 ltr súpu.

Litlar kjötbollur með sætri sósu

Litlar kjötbollur

Litlar kjötbollur m/sætri sósu.

Brauð og snittur

Brauðterta

Brauðterta

3 tegundir í boði:

  • m/skinku og aspas
  • m/rækjum og eggjum
  • m/reyktum silung

Snittur

Hefðbundnar, matarmiklar kaffisnittur á 1/2 brauði:

  • Roastbeef
  • Hangikjöt
  • Silungur
  • Rækjur

Flatkökur með hangikjöti

Flatkökur

1/4 flatkaka með hangikjöti.

Mini Burgers

Mini hamborgarar

Geggjaðir og krúttlegir mini hamborgarar með tómati, gúrku, lauk og káli.

Bruchettes

Bruchettur

ítalskar smá snittur:

  • mozzarella, tómatur og klettasalat
  • parmaskinka, parmesan & klettasalat
  • parmaskinka, brie & chilisulta
  • grænt pestó, mozzarella, tómatur & basil
  • kjúklingur, klettasalat & rauðlaukur
  • reyktur silungur & eggjahræra
  • nautakjöt, steiktir sveppir & laukur

Litlar Samlokur

Litlar samlokur

3 tegundir í boði:

  • Camenbert, klettasalat, rautt pestó og kirsuberjatómatar
  • Hunangsskinka, ostur, dijon-sinnep, klettasalat og rjómaostur
  • HS partýsalat

Litlar vefjur

Litlar vefjur í munnbitastærð:

  • m/skinku og rjómaosti

Kökur og tertur

Marengeterta

Marengeterta

Gamla góða púðursykurs marenge terta með rjóma og hnétusúkkulaði.
12-15 manna.

Rice krispies bollakökur

Rice Krispies

Rice Krispies bollakökur.

Kransakökubitar

Kransabitar

Kransakökubitar eða kókostoppar.

Jarðarber m/súkkulaði

Ljúffeng jarðarber hjúpuð með dökku súkkulaði.

Súkkuaðiterta

Súkkulaðiterta*

Klassísk brún djöflaterta.
10-12 manna.
*Hægt að fá hana skreytta með sykurmassamynd af eigin vali (kostar aukalega 2.200 kr)

Bollakökur með sítrónufyllingu

Bollakökur

Bollakökur úr hvítum botni með sítrónufyllingu og marengekremi.

Pönnukökur með sykri

Pönnukökur

Upprúllaðar með sykri eða

með sultu og rjóma